Færsluflokkur: Bloggar

Frábær ríkisstjórn !!

Já þetta er aldeilis frábært hvernig þessi ríkisstjórn er búin að standa sig.  Öll þessi góðu mál sem hún er búin að ná í gegn, skuldir heimilanna eru að minnka og atvinnuleysi á leiðinni niður.

Eða nei bíddu það er ekki neitt búið að gera.

  • Ekki er búið að finna lausn á hvernig á að takast á við verðtryggðar skuldir heimila.
  • Ekki er búið að samþykkja sérlög um séreignarsparnað.
  • Það er engin áætlun komin um það hvernig bjarga fyrirtækjum.
  • Atvinnuleysi er ennþá að aukast.
  • Niðurskurður í heilbrigðisgeiranum skilar sér t.d í því að búið er að segja upp öllu sérlærðu hjúkrunarfólki í neyðarmóttöku vegna nauðgana.  Góð leið til að spara 20 milljónir á ári ( Nei)

En það er verið að klára eftirfarandi eða leggja fram 

  • Seðlabankafrumvarp sem líklegast var samið í bíl á leiðinni niður á þing kallar það ekki á gamaldags spillingu að forsætisráðherra ,hvort sem það er kona eða karl þar, skipi 4 af 5 bankanefndarmönnum.
  • Frumvarp til að innleiða  "Sænsku leiðina" þetta er mál sem VG eru búnir að vera reyna að koma í gegn í þónokkurn tíma en aldrei gengið.  Þannig núna þegar þeir eru í stjórn í smá tíma þá skjótast þeir í þetta.  Afverju beina þeir ekki öllum sínum kröftum í að leysa vandamál heimila og fyrirtækja.  Þetta er mál sem líklegast má bíða í nokkra mánuði.  Staðreyndin er þessi ef það er eftirspurn þá er framboð þannig að þessi lög gera ekki neitt annað en að fara með vændi undir yfirborðið og það kallar á meiri glæpi.  Svo efast ég líka um að lögreglan ráði yfir nægum mannafla  eða fé til að takast á við þetta, þeir eiga meira segja í vandræðum með að fjármagna eldsneyti á bílana hjá sér.

 

Nei ég held að nú sé komið nóg ég vil minna á að í núverandi verðbólgu þá kostar hver mánuður hjá fjölskyldu sem skuldar 20 milljónir í verðtryggðu húsnæðisláni 300.000 krónur þetta gerir 10.000 krónur á dag peningar sem fara út um gluggann.

 

Með þessu vil ég kveðja,

Stefán G.


mbl.is Seðlabankafrumvarp afgreitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ríkisstjórnin sem ætlar fyrst og fremst að hugsa um heimilin.

Já þetta er aldeilis frábært hvernig þessi ríkisstjórn er búin að standa sig.  Öll þessi góðu mál sem hún er búin að ná í gegn, skuldir heimilanna eru að minnka og atvinnuleysi á leiðinni niður.

Eða nei bíddu það er ekki neitt búið að gera.

  • Ekki er búið að finna lausn á hvernig á að takast á við verðtryggðar skuldir heimila.
  • Ekki er búið að samþykkja sérlög um séreignarsparnað.
  • Það er engin áætlun komin um það hvernig bjarga fyrirtækjum.
  • Atvinnuleysi er ennþá að aukast.
  • Niðurskurður í heilbrigðisgeiranum skilar sér t.d í því að búið er að segja upp öllu sérlærðu hjúkrunarfólki í neyðarmóttöku vegna nauðgana.  Góð leið til að spara 20 milljónir á ári ( Nei)

En það er verið að klára eftirfarandi eða leggja fram 

  • Seðlabankafrumvarp sem líklegast var samið í bíl á leiðinni niður á þing kallar það ekki á gamaldags spillingu að forsætisráðherra ,hvort sem það er kona eða karl þar, skipi 4 af 5 bankanefndarmönnum.
  • Frumvarp til að innleiða  "Sænsku leiðina" þetta er mál sem VG eru búnir að vera reyna að koma í gegn í þónokkurn tíma en aldrei gengið.  Þannig núna þegar þeir eru í stjórn í smá tíma þá skjótast þeir í þetta.  Afverju beina þeir ekki öllum sínum kröftum í að leysa vandamál heimila og fyrirtækja.  Þetta er mál sem líklegast má bíða í nokkra mánuði.  Staðreyndin er þessi ef það er eftirspurn þá er framboð þannig að þessi lög gera ekki neitt annað en að fara með vændi undir yfirborðið og það kallar á meiri glæpi.  Svo efast ég líka um að lögreglan ráði yfir nægum mannafla  eða fé til að takast á við þetta, þeir eiga meira segja í vandræðum með að fjármagna eldsneyti á bílana hjá sér.

 

Nei ég held að nú sé komið nóg ég vil minna á að í núverandi verðbólgu þá kostar hver mánuður hjá fjölskyldu sem skuldar 20 milljónir í verðtryggðu húsnæðisláni 300.000 krónur þetta gerir 10.000 krónur á dag peningar sem fara út um gluggann.

 

Með þessu vil ég kveðja,

Stefán G.


mbl.is Refsivert að kaupa vændi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

Um bloggið

Hugsanir mínar

Höfundur

Stefán Gestsson
Stefán Gestsson
Bara venjulegur íslenskur fjölskyldufaðir sem er núna hræddur um að vinstri stjórn sé að halda áfram völdum.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband