Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Um hvað erum við að kjósa.

Ég var á spjalli við nokkra vini mína og við vorum að spjalla um væntanlegar kosningar og við fórum að spjalla um hvað við ætluðum að kjósa.  Því miður þá svöruðu margir að þeir ætluðu ekki að kjósa Sjálfstæðisflokkinn.  Þegar ég spurði afhverju þá var svarið að þeir væru búnir að vera nógu lengi í stjórn og þeir væru svo spiltir.

 

Spillingar umræðan er út af þessum styrkjum frá FL group og Landsbankanum en þá minni ég á að Samfylkingin er ekki búin að gefa upp alla þá styrki sem þau fengu og svo skulda þau 365 miðlum fleiri tugi miljóna sem ekki hafa verið innheimtar í fleiri ár.  Semsagt það er styrkur en bara bókaður sem skuld.  Sjálfstæðisflokkurinn kom alla veganna hreint fram og viðurkenndi sín mistök og opnaði allt sitt bókhald en ekki bara valda hluta.

 En þetta er ekki það sem þarf að kjósa um.  Það sem við þurfum að kjósa um er eftirfarandi.

  • 95% samdráttur í innflutningi bíla bílar eru flokkur þar sem verið er að taka gífurleg opinbergjöld og skatta og þessvegna er mikilvægt að skoða það.
  • 80-90 % samdráttur í vinnuvélasölu.
  • 30-40 % samdráttur í smásölu gífulegar skattekjur að tapast þar.
  • 9% atvinnuleysi kostar okkur svakalaegar upphæðir og ef þetta heldur áfram þá verður Atvinnuleysis sjóður tæknilega gjaldþrota í nóvember.
  • Fjöldi heimila með erfileika út af lánum sem hafa hækkað.  Ég hugsa að þau séu eithvað fleiri en bara 100-200 eins og Jóhanna Sigurðardóttir heldur fram.

 

Það semsagt er mikivægt að koma hjólum atvinnulífsins í gang aftur en ekki að kvelja borgarana með frekari skattheimtu.

ESB aðild gæti verið möguleiki en ekki næstu 5-10 árin við þurfum að bregðast við helst í gær og það útilokar ESB.

Einkaneisla er eithvað sem koma þarf í gang aftur.

Má ég minna á að V-Grænir hafa enga trúverðuga stefnu í atvinnumálum, segja bara það sem er vinsælt hverju sinni.

Árangurinn sem situr eftir þessa tæpu 80 daga sem þeir voru við völd er eftirfarandi.

  • FME stjórnlaust.
  • Seðlabanki sem er ekki lengur sjálfstæð stofnum og hugsanlega voru brotin lög við ráðningu seðlabankastjóra.
  • 15 % lækkun á gengi er staðreind.
  • aukið atvinnuleisi er staðreind.

Þetta er það sem við þurfum að kjósa um ekki.  Við skulum hugsa vel okkar mál og skoða rækilega hvað flokkarnir eru að bjóða.

 

Kv

Stefán Gestsson

 


Um bloggið

Hugsanir mínar

Höfundur

Stefán Gestsson
Stefán Gestsson
Bara venjulegur íslenskur fjölskyldufaðir sem er núna hræddur um að vinstri stjórn sé að halda áfram völdum.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband